Evrópusambands upplýsingaskrifstofa Dana

Þar sem öll umræða um ESB hér á landi er byggð á sögusögnum og kannski, hugsanlega, gæti verið, hef ég haft samband við upplýsingaskrifstofu dana um þessi efni. Þetta er hlutlaus skrifstofa sem danska ríkistjórnin setti á stofn 1994 og upplýsir alla þá sem áhuga hafa um ESB og málefni innan sambandsins. Bendi ég fólki á að síðan er einnig á ensku og þeir hafa verið svo vinalegir að samþykkja að svara tölvupóstum frá okkur á Íslandi eftir bestu getu.

EU info centre: http:/eu-oplysningen.dk/euro_en

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband