11.10.2009
Voru 2 bréf ? Svona skilst þetta í Noregi
Kannski það hafi verið skrifaðir 2 póstar til Noregs, sá fyrri sem var þýddur fyrir okkur og sá seinni sem fór í norsku fréttirnar.
Innihald þeirra virðist ekki hafa verið það sama og alveg á hreinu að engin sér neina þörf til að lána neinum sem er að afþakka lán fyrirfram.
Þarna segir orðrétt að það þurfi ekki MEIRI lán en þegar hafi verið áætlað. Spurningin var ekki að fá fleiri lán heldur að fá lán sem væru ekki háð AGS og Icesave og sleppa einhverju af þeim sem væru það.
"Javisst hadde det vært verdifullt å ha tilgang til ett lån i størrelsesorden 100 milliarder norske kroner, spesielt om det ikke var knyttet til Icesave og IMF. Men ingenting tyder på at vi trenger noen større lånepakke enn den som allerede er avtalt",...skriver hun til oss.
Þessi setning er beint upp úr Norsku fréttinni og er hún í heild sinni í tenglinum hér að neðan.
http://www.abcnyheter.no/node/97373
Birtir bréf Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Við þessu verðum við að fá svar og það strax. Blekkingavefur Samfylkingarinnar er sem alrei fyrr. Allt skulu þeir gera til að koma okkur í ESB.
Merkilegt að fréttamenn taki þetta ekki upp.
Halla Rut , 12.10.2009 kl. 10:08
Þetta er greinilega ekki eina bréfið því Jóhanna hefur einnig sent bréf til fréttamanna. Í þeim bréfum segir hún að við þurfum ekki meiri lán og við séum búin að semja um þau lán sem við þurfum. Hún vill semsagt óð borga IceSave svo hún geti komið okkur í ESB auðvitað.
Halla Rut , 12.10.2009 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.