Færsluflokkur: Bloggar

Icesave, engin uppgjöf

Icesave er orðið þannig mál að um leið og maður heyrir orðið rennur manni kalt vatn á milli skinns og hörunds. Það er orðið þannig mál að maður fær martraðir á nóttunni sem innihalda Icesave og AGS. Hverjum hefði dottið það í hug fyrir ári síðan ?

Þegar að "fyrsti" samningurinn var undirritaður sagði Brown að hann væri bindandi. Sem betur fer, þó það sé ekkert betur fer við þetta mál, hafði tekist að setja inn klausu um að Alþingi Íslands yrði að samþykkja samninginn til að hann væri gildur og að Alþingi gæfi sér þann rétt að setja inn fyrirvara. Bara gott mál og það eina sem er gott við þetta mál.

 Auðvitað telur Brown samningin bindandi núna líka, forsætis og fjármálaráðherra eru búin að skrifa undir þennan ósóma. Að mati Browns er atkvæðagreiðsla Alþingis formsatriði, svo viss er hann um að þetta fari í gegn.

Ég fer ekki oft á hnén, en það liggur við að ég geri það núna. Biðla til þess að Alþingi sjái sóma sinn í að fella þennan óskunda, biðla til þess að forsetinn skrifi ekki undir og biðla til þess að Íslenska þjóðin gefist ekki upp og mæti í þúsundatali niður á Austurvöll á laugardaginn og sýni hvað í henni býr.

Við verðum nefnilega að hafa það alveg á hreinu að allt sem er að gerast núna í þjóðfélaginu Icesave, skattahækkanir, niðurskurður, tjaldborg heimilanna og svo má lengja telja, er allt samtengt.

Ef við stoppum ekki Icesave, ef við spyrnum ekki fótunum gegn AGS og ef við látum stjórnvöld ekki vita hvað okkur virkilega finnst, þá mun ekkert gerast og við getum kvatt velferðakerfið okkar næstu áratugi.

 


mbl.is Brown álítur Icesave bindandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mat annara á því sem AGS, ríkisstjórnin og Seðlabankinn eru að gera

16. nóvember 2009 I.

Fyrirspurn

Dear James and Bill. Attached is my translation of an overview of the Icesave issue which I sent to all members of Iceland’s Althing on November 13. [See IV a and IV b below].

Althing is scheduled to act on the Icesave bill this week. As detailed in my overview, the duplicity of Iceland’s contracting parties, the EU and the IMF in the case is breathtaking and shameless. […] Iceland's government is bent on forcing its Icesave agreement through Althing.

 Any comments which you, individually or jointly, might make on the subject matter would be greatly appreciated.

If Althing stands firm against the bullying of our “friends”, something good may still come from the Icesave disaster. Regards, Gunnar 18. nóvember 2009 II. 18. nóvember 2009 III. Svar - Íslenzk þýðing Yfirlýsing til vina okkar á Íslandi.

 Eftir James K. Galbraith og William K. Black*

Við höfum farið gaumgæfilega yfir skýrslu AGS dags. 20. október 2009 og önnur gögn varðandi mat á sjálfbærni vergra erlendra skulda Íslands sem nú eru taldar vera yfir þrjú hundruð prósent af vergri landsframleiðslu og gætu hækkað mjög mikið ef ekki reynist kleift að viðhalda núverandi gengi krónunnar.

Við teljum þessi gögn vekja ýmsar alvarlegar spurningar. Í AGS skýrslunni er því haldið fram að minnka megi talsverðan hluta heildarskuldanna með því að endurskipuleggja og draga úr skuldsetningu fjölþjóða íslenzkra fyrirtækja: í raun að minnka eignir þeirra og þá væntanlega umsvif þeirra. Þessi forsenda byggir á því að hægt sé að innleysa erlendar eignir á eða nálægt skráðu andvirði þeirra.

Ekkert mat er lagt á það í skýrslunni hvort hér sé um raunhæfan valkost að ræða. Okkur sýnist því bjartsýna matið varðandi hreina skuldastöðu (~15 prósent af VLF) vera hæpið. Þjóðhagslegu spár AGS fyrir Ísland gera ráð fyrir því að kröftugur vöxtur VLF fari í kjölfarið á djúpum samdrætti þrátt fyrir mjög miklar skattahækkanir og fádæma stórfelldan niðurskurð opinberra útgjalda. Engar forsendur fyrir þessari spá felast því í innlendri eftirspurn. Spáin grundvallast á mjög mikilli aukningu hreins útflutnings sem virðist hvorki vera grundvölluð á sögulegum viðmiðum né atvinnugreinum og mörkuðum sem þegar eru til staðar. 

Ef gripið yrði til stórfelldrar gengislækkunar við þessar kringumstæður myndi erlenda skuldabyrðin strax hækka sem hlutfalli af VLF. Eins er vandséð hvernig atvinnugrein sem verður fyrir miklum samdrætti fjárfestingar getur samtímis aukið útflutning. Augljóslega getur hugsanleg uppsveifla í hreinum útflutningi einungis átt sér stað með varanlegum samdrætti innflutnings og þarmeð almennra lífskjara.

AGS skýrslan lætur undir höfuð leggjast að íhuga mögulega hvetjandi áhrif mikilla skattahækkana, niðurskurðar á opinberri þjónustu, samdráttar atvinnutekna, mögulegrar gengislækkunar, og stórfellds atvinnuleysis á flutning vinnandi fólks af landi brott. Okkur sýnist liggja í augum uppi að þær gífurlegu byrðar sem verið er að leggja á örsmáan hóp vinnandi fólks muni leiða til flutninga af landi brott. En um leið og erlendar skuldbindingar Íslands falla með sívaxandi þunga á aðra landsmenn þá verður erfiðara fyrir þá eftir eru og vilja búa áfram á Íslandi að gera það. Ísland er lítið land með takmarkaðan fjölda vinnufærra einstaklinga. 

Við Alþingi blasir sú lykilspurning hvort það sé raunhæft að ætla að þjóðin sætti sig við þær byrðar sem Íslandi er nú fyrirskipað að axla. Við erum ekki í stakk búnir að svara þessari spurningu: við setjum hana einungis fram. Ef svarið er neikvætt er ekki aðeins íslenzka hagkerfið í húfi - heldur framtíð Íslands sem starfhæf efnahagsheild.

*James K. Galbraith er prófessor í stjórnmálum/viðskiptatengslum (Lloyd M. Bentsen, jr. Chair) við Lyndon B. Johnson School of Public Affairs, The University of Texas at Austin.

William K. Black er lektor í hagfræði og lögum við The University of Missouri-Kansas City. 13. nóvember 2009 IV a. Umsamin viðmið - Leiðarljós eða sýndarmennska?

Umsamin viðmið - Leiðarljós eða sýndarmennska? Það eru margar hliðar á skuldastöðu Íslands, þ.m.t. afstaða allra stjórnvalda og stofnana á innlendum og alþjóðlegum fjármálamörkuðum til viðfangsefnisins. Mats Josefsson benti á eina hlið vandans á ráðstefnu Capacent Glacier á Grand Hóteli í fyrradag (11. nóv.) - skort á pólitískri ákvarðanatöku af hálfu íslenzkra stjórnvalda, og taldi vera ástæðu þess að viðreisnin tæki lengri tíma en ella. Í nýrri skýrslu AGS (http://www.imf.org/external/pubs/ft/scr/2009/cr09306.pdf)

Má lesa á milli línanna að framkvæmdastjórn AGS er umhugað að láta sem aðgerðaáætlun AGS og íslenzkra stjórnvalda sé raunhæf og líkleg til árangurs - líkt og íslenzk stjórnvöld láta sem skortur á pólitískri ákvarðanatöku af þeirra hálfu sé ekki umtalsvert áhyggjuefni.

Frá mínum bæjardyrum séð endurspegla slík viðbrögð viðleitni hlutaðeigandi stjórnvalda og stofnana (íslenzkra, brezkra og hollenskra stjórnvalda, AGS og ESB) til að láta sem aðsteðjandi efnahagsvandi sé eitthvað annað en skilgetinn ávöxtur hugsunar- og dugleysis þeirra við stjórn á innlendum og alþjóðlegum fjármálamarkaði um langt árabil. Þessi túlkun mín byggir m.a. á eftirfarandi atvikarás allt frá fyrstu dögum október 2008. 1.

Miðvikudaginn 8. október 2008 kyrrsetja brezk stjórnvöld eignir Landsbankans í Bretlandi í skjóli hryðjuverkalaga. Sama dag lýsir Ríkisstjórn Íslands yfir þakklæti vegna þess að „brezk stjórnvöld hyggist tryggja að eigendur Icesave-reikninga Landsbankans í Bretlandi muni ekki tapa peningum á viðskiptum við Icesave.” (Forsætisráðuneytið, fréttatilkynning Nr. 60-2008). 2.

Laugardaginn 11. október 2008 undirrita ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og hollenski sendiherrann á Íslandi minnisblað um lausn Icesave málsins í Hollandi. Sama dag fagnar Ríkisstjórn Íslands því að í kjölfar „uppbyggilegra viðræðna hafi hollensk og íslensk stjórnvöld náð samkomulagi um lausn mála hollenskra eigenda innstæðna á Ice-Save reikningum Landsbankans. (Forsætisráðuneytið, fréttatilkynning Nr. 61-2008). 3.

 

Íslenzka bankakerfið hrundi 6. október 2008. Tveimur dögum síðar telur Ríkisstjórn Íslands tímabært að lýsa yfir þakklæti vegna aðgerða brezkra stjórnvalda og fimm dögum síðar fagnar ríkisstjórnin samkomulagi við hollensk stjórnvöld um lausn málsins.

4. Þessi tímasetning gefur til kynna (a) að íslenzk stjórnvöld hafi rasað um ráð fram og vanrækt að kynna sér alla málavöxtu og valkosti við meðferð Icesave málsins, eða (b) að atvikarásin frá og með 6. október 2008 hafi verið ákveðin fyrirfram í samráði við brezk og hollensk stjórnvöld.* [* Í ársskýrslu brezka innstæðutryggingarkerfisins (Financial Services Compensation Scheme/FSCS) fyrir 2008/9 er m.a. að finna eftirfarandi söguskýringu:” As was well documented at the time, Iceland's Depsitors' and Investors' Guarantee Fund did not step forward at the point of failure to receive claims in respect of Icesave, leaving 214,000 UK depositors extremely anxious that they were going to lose their money. In the event, the FSCS stepped in with the HM Government to make sure that all those with UK Icesave accounts receive their money back in full.” (FCSC Annual Report 2008/09, bls. 24.)

Hér er um helbera sögufölsun að ræða eins og fram kemur í bréfum höfundar til alþingismanna fyrr á árinu (sjá www.vald.org). Fyrr í vikunni tók Ingibjörg Sólrún Gísladóttur undir kjarna þess máls sem þar kemur fram (http://eyjan.is/blog/2009/11/13/ingibjorg-solrun-osatt-vid-icesave-samninga-vid-semjum-eins-og-sakamadur/).

5. Á fundi fjármálaráðherra ESB og EFTA ríkjanna í svonefndri ECOFIN nefnd þann 4. nóvember 2008 kvað Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, „Ísland ekkert vilja frekar en vera í stöðu til að standa við skuldbindingar sínar en til þess að það væri hægt yrði að vera ljóst hverjar þessar skuldbingar væru og að við gætum staðið undir þeim.” (Frásögn Stefáns H. Jóhannessonar, ambassadors, dags. 21. nóvember 2008.)

 6. Af þessu má ráða að íslenzk stjórnvöld (a) hafi um síðir kynnt sér alla málavöxtu og séð að í óefni stefndi að óbreyttu, eða (b) hafi áttað sig á því að óskynsamlega hafi verið staðið að viðræðum við brezk og hollensk stjórnvöld fyrir 6. október 2008.

7. Að frumkvæði formanns ECOFIN, franska fjármálaráðherrans Christine Lagarde, var ákveðið að skipa nefnd til að fjalla um lagalegar skuldbindingar Íslands vegna innstæðna í útibúum íslenzkra banka á erlendri grundu. Nefndina áttu að skipa fulltrúi lagadeildar ráðs ESB, lagadeildar framkvæmdastjórnar ESB, fulltrúi EFTA, fulltrúi ESA, og oddamaður tilnefndur af Seðlabanka Evrópu.

8. Stefán H. Jóhannesson lauk frásögn sinni svo: „Rétt er að draga fram hér að þau ESB ríki sem hlut eiga að máli hafa hér samþykkt að færa málið úr tvíhliða farveg inn á vettvang ESB með þátttöku Íslands og stofnana EFTA með oddamanni til að skera úr lagalegum ágreiningi. Á sama tíma er málið enn skýrari hætti en áður tengt IMF. Mikil harka kom fram á fundinum og vakti framganga Þjóðverja sérstaka athygli. Má telja víst að hlutaðeigandi ríki hafi verið búin að stilla saman strengi. Átti íslenski ráðherrann í vök að verjast.” * * Sendinefnd Íslands á vorfundi AGS 23.-27. apríl 2009 mætti áframhaldandi hörku viðsemjenda Íslands í Icesave málinu.

Í minnisblaði sendinefndarinnar um viðræður á fundinum segir m.a.: Mr. Gibbs [fulltrúi Breta í framkvæmdastjórn AGS] lagði mikla áherslu á að hann væri ekki kunnugur smáatriðum í samningunum um ICESAVE-reikningana ... Aðalatriðið væri að koma þessum viðræðum í jákvæðan farveg og ljúka þeim sem fyrst svo þær tefðu ekki framgang íslensku AGS-áætlunarinnar. Hann sagði að Bretar myndu styðja næsta áfanga í þessari áætlun að því tilskyldu að samningar hefðu náðst um ICESAVE-uppgjörið og aðra fjármögnun áætlunarinnar. 

Af Íslands hálfu var sem fyrr lögð áhersla á það að frá sjónarmiði AGS ætti áherslan að vera á samningaviðleitni í góðri trú af beggja hálfu í tvíhliða samningunum en ekki skilyrði um tiltekna niðurstöðu, að öðru leyti en því að niðurstaðan væri í samræmi við sjálfbæra skuldastöðu íslenska ríkisins („debt sustainability”). Mr. Gibbs sagðist skilja þetta sjónarmið en í því fælist þó ekki innlegg í tvíhliða samningana milli Íslands annars vegar og Bretlands og Hollands hins vegar. [Það sjónarmið Breta sem felst í umsögn Mr. Gibbs (a) stríðir alfarið gegn þeim „umsömdu viðmiðum” sem aðilar málsins samþykktu í Brussels 14. nóvember 2008*, …: *  

Ríkisstjórn Íslands hefur átt viðræðufundi með stofnunum Evrópusambandsins og hlutaðeigandi aðildarríkjum þess um skuldbindingar Íslands samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið að því er tekur til tilskipunar um innstæðutryggingar 94/19/EB. Aðilar komu sér saman um að tilskipunin um innstæðutryggingar hafi verið felld inn í löggjöfina um Evrópska efnahagssvæðið í samræmi við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið og gildi því á Íslandi með sama hætti og hún gildir í aðildarríkjum Evrópusambandsins.

Viðurkenning allra aðila á þessari lagalegu stöðu greiðir fyrir skjótri niðurstöðu samningaviðræðna þeirra sem nú standa yfir um fjárhagsaðstoð við Ísland, þ.m.t. við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þessar samningaviðræður skulu fara fram með samhæfðum hætti og skal þar tekið tillit til hinna erfiðu og fordæmislausu aðstæðna sem Ísland er í og knýjandi nauðsynjar þess að ákveða ráðstafanir sem gera Íslandi kleift að endurreisa fjármála- og efnahagskerfi sitt. Stofnanir Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins munu taka áframhaldandi þátt í þessu ferli sem fer fram í samráði við þær. (http://www.island.is/media/frettir/10.pdf)og (b) er sykurhúðuð útgáfa af sameiginlegu sjónarmiði Breta og Hollendinga, sem fulltrúar hinna síðarnefndu settu fram umbúðalaust:] Mr. Bakker [fulltrúi Hollendinga í framkvæmdastjórn AGS] sagði að Holland hefði skilning á erfiðri stöðu Íslendinga og vildi sýna fullan vilja til þess að leysa þeirra mál á vettvangi sjóðsins.

 Mr. Verway var greinilega vel kunnugur einstökum atriðum í samningaviðræðum um ICESAVE-málið. Hann tók fram að Hollendingar væru tilbúnir til þess að semja um betri lánskjör en sett hefðu verið á blað í MoU í október 2008 ef sanngjörn niðurstaða næðist að öðru leyti. Hann sagði það grundvallaratriði að Holland myndi aldrei fallast á annað en að Ísland bæri alla lögfræðilega áhættu sem samningunum tengdust og að Holland myndi aldrei fallast á aðra lánsáhættu í þessum samningum en þá sem fælist í íslenska ríkinu sem lántakanda.

Um lánskjörin og lánstímann væru Hollendingar tilbúnir að semja á sanngjarnan hátt. Öllum þessum atriðum væri vísað til samningamanna landanna í ICESAVE-málinu. [Sjálfbærni skuldastöðu íslenzka ríkisins („debt sustainability”) er forsenda þess að „Íslandi sé gert kleift að endurreisa fjármála- og efnahagskerfi sitt”. Með stuðningi við málstað Breta og Hollendinga í Icesave-málinu hafa Evrópusambandið, Evrópska efnahagssvæðið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn/AGS því brotið gegn „umsömdu viðmiðunum”.

AGS hefur þar með fyrirgert trausti alþjóðasamfélagsins sem fyrrverandi framkvæmdastjóri AGS, Jacques de Larosière, sagði grundvallast á „lögum og siðferðilegum hástalli” (e. „law and moral authority”).] Þetta kemur glöggt fram í mótsögninni sem felst í mati AGS í nóvember 2008 að skuldastaða þjóðarbúsins sem næmi 240% af vergri landsframleiðslu væri „augljóslega óviðráðanleg” (e. „clearly unsustainable”) og því mati AGS nú ári síðar að skuldastaða þjóðarbúsins upp á 310% af VLF sé viðráðanleg. Starfsmenn og framkvæmdastjórn AGS (og íslenzkir ráðamenn sem þögðu þunnu hljóði við mati AGS í nóvember 2008) eru því augljóslega á villigötum og tala tveimur tungum í yfirlýstri afstöðu sinni til málsins.]

9. Á fundi lögfræðinganefndarinnar (án fulltrúa EFTA) þann 7. nóvember 2008 var það einróma „persónulegt álit” allra nefndarmanna að tilskipun ESB um innstæðutryggingar gilti ekki aðeins um hrun einstakra banka heldur einnig um hrun bankakerfis einstakra þjóða eins og hafði orðið á Íslandi. Ekkert er sagt beint um slík tilvik í tilskipuninni, en nefndarmenn túlkuðu þögnina sem ótvíræða sönnun þess að Ísland væri skuldbundið til að sjá til þess að Tryggingarsjóður innstæðueigenda væri í stakk búinn til að greiða allar kröfur sem á hann kynnu að falla við hrun bankakerfisins. * * The 24th recital of the preamble to the Directive does not exonerate Iceland from the consequences of any failure to implement the Directive properly. The Directive does not make an exception for times of financial distrress.” (Tuttugusti og fjórði liður inngangsorða tilskipunarinnar leysir Ísland ekki undan ábyrgð á afleiðingum brests á réttri útfærslu hennar. Engar undanþágur felast í tilskipuninni vegna aðvífandi fjárhagslegs öngþveitis.)

10. Brezki innstæðutryggingasjóðurinn (Financial Services Compensation Scheme eða FSCS), sem er rekinn sem samtryggingarsjóður brezkra banka og sparisjóða, var ekki í stakk búinn að greiða Icesave kröfur upp á £2,3 milljarða. Til samanburðar má geta þess að á fyrsta ársfjórðungi 2008 námu innstæður í brezkum bönkum og sparisjóðum £1.150 milljörðum.* Ársreikningur brezka innstæðutryggingasjóðsins fyrir 2007/2008 sýnir að iðgjöld greidd af bönkum og öðrum tryggðum fyrirtækjum námu £93 milljónum, en handbært fé (e. fund balances) 31. marz 2008 var £108 milljónir og jafngilti aðeins 4.7% af þeirri fjárhæð sem brezka ríkisstjórnin ákvað upp á eigin spýtur og án nokkurs samráðs við íslenzk stjórnvöld að greiða eigendum innstæðna á Icesave reikningum í Bretlandi. * http://www.bankofengland.co.uk/statistics/abl/2008/mar/index.pdf

 11. Til samanburðar má geta þess að i árslok 2007 nam handbært fé U.S. Federal Deposit Insurance Corporation $52.4 milljörðum eða 1.22% af tryggðum innstæðum upp á $4,290 milljarða. Meira um það hér að neðan.

12. Við lok fundar ECOFIN 4. nóvember, segir í frásögn Stefáns H. Jóhannessonar, „tók McCreevy, kommissar innri markaðarins orðið og beindi því til íslenska ráðherrans hvort Íslendingar gerðu sér grein fyrir því að niðurstaða nefndarinnar væri bindandi sem ÁM jánkaði.” Það vekur því furðu að niðurstaða nefndarinnar, sem alla tíð síðan hefur verið túlkuð sem bindandi fyrir Ísland, var sett fram sem „persónulegt álit” nefndarmanna og þess getið sérstaklega að álitið væri ekki bindandi fyrir þau stjórnvöld sem útnefndu þá.

 13. Á milli funda 4. og 7. nóvember hefur það væntanlega runnið upp fyrir viðkomandi stjórnvöldum að bindandi álit nefndarinnar hlyti að teljast vera bindandi fyrir Bretland, Holland og aðrar þjóðir innan vébanda EBS og EFTA.

14. Af þeim staðreyndum sem blasa við í ársreikningum FSCS og FDIC liggur í augum uppi að Bretland, Holland, Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafa spunnið lagalegar skuldbindingar Tryggingarsjóðs innstæðueigenda í Icesavemálinu á forsendum sem eru í stjarnfræðilegri fjarlægð frá þeim staðreyndum sem við blasa við í reikningum FSCS og FDIC - eins og óháðir dómstólar myndu augljóslega álykta.

15. Af framkomu Breta, Hollendinga, Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gagnvart lífsnauðsynlegum hagsmunum Íslands má því ráða að „umsömdu viðmiðin” hafa allt frá upphafi verið - og eru enn - siðlaus sýndarmennska af þeirra hálfu. Í samræmi við áætlunina er gert ráð fyrir verulegum bata í afkomu ríkissjóðs á árinu 2010, m.a. að frumjöfnuður ríkissjóðs, þ.e. þegar vaxtajöfnuður er undanskilinn, verði neikvæður um 25,4 milljarða kr. á árinu 2010 í stað 126,7 milljarða kr. frumhalla á þessu ári. Heildarhalli á ríkissjóði lækkar einnig umtalsvert samkvæmt frumvarpinu og er hann áætlaður 87,4 milljarðar kr. Þessi bati hefur bein áhrif á handbært fé frá rekstri sem áætlað er að verði neikvætt um 95 milljarða kr. í stað um 174 milljarða kr. í ár.

Translation : Consistent with the plan the State Treasury's performance is envisaged to improve substantially in 2010, among other things, the basic balance on the State Treasury’s accounts, i.e. excluding net interest expenditures, is projected to be negative by ISK 25.4 billion in 2010 instead of a basic balance of –ISK 126.7 billion this year. The overall State Treasury balance is also envisaged to decline substantially according to the budget bill and is estimated at ISK 87.4 billion. This improvement has a direct impact on the   cash balance , which is estimated to be negative by   ISK 95 billion [$760 billion   at US$ 1 = ISK 125 and ca.   6% of projected 2010 GDP   - insert] instead of   ISK 174 billion [$1.392 billion   – or   11.7% of projected GDP   of $11.9 billion – insert] this year.  

 5.  In a minority Finance Committee report on the Icesave bill last week, Ph. D. economist and Althing member for the Citizens' Movement Thor Saari commented on the Central Bank of Iceland's rosy BOP scenario for 2010-2014 as follows - in translation:   Payments of the Icesave loans are in foreign exchange (euros and pounds) and such foreign exchange must be earned through an export surplus. 

However, the Central Bank of   Iceland ’s figures show that the goods and services account has been negative during 12 of the past 19 years. The maximum surplus during this period has been ISK 22 billion in 1994 and for the seven years between 1990-2008 when the trade balance was not negative the cumulative surplus amounted to ISK 76 billion. The total deficit on goods and services account from 2000 amounts to ISK 632 billion or an annual average of ISK 70 billion.

In contrast, the Central Bank’s projections this summer envisage an average export surplus of ISK 163 billion per annum over the next ten years. The Central Bank’s latest projections also envisage that export earnings will be approximately 50% of GDP, which is entirely unrealistic for this ratio has reached approximately 33% of GDP at its highest.  

 In light of the evolution of external trade in recent decades and the fact that Iceland is party to the European Economic Area agreement and, therefore, cannot prevented the inflow of goods and services, the Central Bank’s projection appears to be simply completely unrealistic, so unrealistic that it borders on fiction.     6.  In a reply letter to a group of Icelanders, who sought to meet with him ( http://thjodarsalin.blog.is/blog/thjodarsalin/entry/974168/ ). IMF MD Strauss-Kahn asserted last week (see http://www.imf.org/external/np/vc/2009/111209.htm ) that the IMF had not made an agreement on Icesave a precondition for the first review of the IMF program which was delayed from February to October this year.

 I will follow this up later today.   Instead, Mr. Strauss-Kahn asserted, the precondition was set by the Nordic countries acting as prospective financial supporters of the IMF program.   

In today’s news [18. n óvember 2009 ], the Permanent Secretary of the Norwegian Ministry of Finance disputes Mr. Strauss-Kahn’s assertion. However, the PR person of the Swedish Ministry of Finance confirmed Mr. Strauss-Kahn’s assertion.  

 Í svarbréfi Dominique Strauss-Kahn dags. 12. nóvember 2009 til Opins Borgarafundar segir m.a.:     I regret that I will not be able to meet with your group in person, but I hope that this letter has helped clarify the IMF’s stance on some of the challenges facing   Iceland . The IMF’s resident representative in Iceland , Mr. Rozwadowski, whom some of you have already met, would be happy to meet with you to further clarify the Fund’s role in   Iceland . 

  Að minni hyggju stangast ofangreindar tölfræðilegar upplýsingar á við umsagnir AGS um meinta sjálfbæra erlenda skuldastöðu Íslands.   Hér er þörf nánari útskýringa.  

Virðingarfyllst,   Gunnar Tómasson, hagfræðingur     


mbl.is Ætlar að draga á norræn lán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bréf Gunnars Tómasonar og svör James og Williams, mjög greinagott

16. nóvember 2009 I.

Fyrirspurn

Dear James and Bill. Attached is my translation of an overview of the Icesave issue which I sent to all members of Iceland’s Althing on November 13. [See IV a and IV b below].

Althing is scheduled to act on the Icesave bill this week. As detailed in my overview, the duplicity of Iceland’s contracting parties, the EU and the IMF in the case is breathtaking and shameless. […] Iceland's government is bent on forcing its Icesave agreement through Althing.

 Any comments which you, individually or jointly, might make on the subject matter would be greatly appreciated.

If Althing stands firm against the bullying of our “friends”, something good may still come from the Icesave disaster. Regards, Gunnar 18. nóvember 2009 II. 18. nóvember 2009 III. Svar - Íslenzk þýðing Yfirlýsing til vina okkar á Íslandi.

 Eftir James K. Galbraith og William K. Black*

Við höfum farið gaumgæfilega yfir skýrslu AGS dags. 20. október 2009 og önnur gögn varðandi mat á sjálfbærni vergra erlendra skulda Íslands sem nú eru taldar vera yfir þrjú hundruð prósent af vergri landsframleiðslu og gætu hækkað mjög mikið ef ekki reynist kleift að viðhalda núverandi gengi krónunnar.

Við teljum þessi gögn vekja ýmsar alvarlegar spurningar. Í AGS skýrslunni er því haldið fram að minnka megi talsverðan hluta heildarskuldanna með því að endurskipuleggja og draga úr skuldsetningu fjölþjóða íslenzkra fyrirtækja: í raun að minnka eignir þeirra og þá væntanlega umsvif þeirra. Þessi forsenda byggir á því að hægt sé að innleysa erlendar eignir á eða nálægt skráðu andvirði þeirra.

Ekkert mat er lagt á það í skýrslunni hvort hér sé um raunhæfan valkost að ræða. Okkur sýnist því bjartsýna matið varðandi hreina skuldastöðu (~15 prósent af VLF) vera hæpið. Þjóðhagslegu spár AGS fyrir Ísland gera ráð fyrir því að kröftugur vöxtur VLF fari í kjölfarið á djúpum samdrætti þrátt fyrir mjög miklar skattahækkanir og fádæma stórfelldan niðurskurð opinberra útgjalda. Engar forsendur fyrir þessari spá felast því í innlendri eftirspurn. Spáin grundvallast á mjög mikilli aukningu hreins útflutnings sem virðist hvorki vera grundvölluð á sögulegum viðmiðum né atvinnugreinum og mörkuðum sem þegar eru til staðar. 

Ef gripið yrði til stórfelldrar gengislækkunar við þessar kringumstæður myndi erlenda skuldabyrðin strax hækka sem hlutfalli af VLF. Eins er vandséð hvernig atvinnugrein sem verður fyrir miklum samdrætti fjárfestingar getur samtímis aukið útflutning. Augljóslega getur hugsanleg uppsveifla í hreinum útflutningi einungis átt sér stað með varanlegum samdrætti innflutnings og þarmeð almennra lífskjara.

AGS skýrslan lætur undir höfuð leggjast að íhuga mögulega hvetjandi áhrif mikilla skattahækkana, niðurskurðar á opinberri þjónustu, samdráttar atvinnutekna, mögulegrar gengislækkunar, og stórfellds atvinnuleysis á flutning vinnandi fólks af landi brott. Okkur sýnist liggja í augum uppi að þær gífurlegu byrðar sem verið er að leggja á örsmáan hóp vinnandi fólks muni leiða til flutninga af landi brott. En um leið og erlendar skuldbindingar Íslands falla með sívaxandi þunga á aðra landsmenn þá verður erfiðara fyrir þá eftir eru og vilja búa áfram á Íslandi að gera það. Ísland er lítið land með takmarkaðan fjölda vinnufærra einstaklinga. 

Við Alþingi blasir sú lykilspurning hvort það sé raunhæft að ætla að þjóðin sætti sig við þær byrðar sem Íslandi er nú fyrirskipað að axla. Við erum ekki í stakk búnir að svara þessari spurningu: við setjum hana einungis fram. Ef svarið er neikvætt er ekki aðeins íslenzka hagkerfið í húfi - heldur framtíð Íslands sem starfhæf efnahagsheild.

*James K. Galbraith er prófessor í stjórnmálum/viðskiptatengslum (Lloyd M. Bentsen, jr. Chair) við Lyndon B. Johnson School of Public Affairs, The University of Texas at Austin.

William K. Black er lektor í hagfræði og lögum við The University of Missouri-Kansas City. 13. nóvember 2009 IV a. Umsamin viðmið - Leiðarljós eða sýndarmennska?

Umsamin viðmið - Leiðarljós eða sýndarmennska? Það eru margar hliðar á skuldastöðu Íslands, þ.m.t. afstaða allra stjórnvalda og stofnana á innlendum og alþjóðlegum fjármálamörkuðum til viðfangsefnisins. Mats Josefsson benti á eina hlið vandans á ráðstefnu Capacent Glacier á Grand Hóteli í fyrradag (11. nóv.) - skort á pólitískri ákvarðanatöku af hálfu íslenzkra stjórnvalda, og taldi vera ástæðu þess að viðreisnin tæki lengri tíma en ella. Í nýrri skýrslu AGS (http://www.imf.org/external/pubs/ft/scr/2009/cr09306.pdf)

Má lesa á milli línanna að framkvæmdastjórn AGS er umhugað að láta sem aðgerðaáætlun AGS og íslenzkra stjórnvalda sé raunhæf og líkleg til árangurs - líkt og íslenzk stjórnvöld láta sem skortur á pólitískri ákvarðanatöku af þeirra hálfu sé ekki umtalsvert áhyggjuefni.

Frá mínum bæjardyrum séð endurspegla slík viðbrögð viðleitni hlutaðeigandi stjórnvalda og stofnana (íslenzkra, brezkra og hollenskra stjórnvalda, AGS og ESB) til að láta sem aðsteðjandi efnahagsvandi sé eitthvað annað en skilgetinn ávöxtur hugsunar- og dugleysis þeirra við stjórn á innlendum og alþjóðlegum fjármálamarkaði um langt árabil. Þessi túlkun mín byggir m.a. á eftirfarandi atvikarás allt frá fyrstu dögum október 2008. 1.

Miðvikudaginn 8. október 2008 kyrrsetja brezk stjórnvöld eignir Landsbankans í Bretlandi í skjóli hryðjuverkalaga. Sama dag lýsir Ríkisstjórn Íslands yfir þakklæti vegna þess að „brezk stjórnvöld hyggist tryggja að eigendur Icesave-reikninga Landsbankans í Bretlandi muni ekki tapa peningum á viðskiptum við Icesave.” (Forsætisráðuneytið, fréttatilkynning Nr. 60-2008). 2.

Laugardaginn 11. október 2008 undirrita ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og hollenski sendiherrann á Íslandi minnisblað um lausn Icesave málsins í Hollandi. Sama dag fagnar Ríkisstjórn Íslands því að í kjölfar „uppbyggilegra viðræðna hafi hollensk og íslensk stjórnvöld náð samkomulagi um lausn mála hollenskra eigenda innstæðna á Ice-Save reikningum Landsbankans. (Forsætisráðuneytið, fréttatilkynning Nr. 61-2008). 3.

 

Íslenzka bankakerfið hrundi 6. október 2008. Tveimur dögum síðar telur Ríkisstjórn Íslands tímabært að lýsa yfir þakklæti vegna aðgerða brezkra stjórnvalda og fimm dögum síðar fagnar ríkisstjórnin samkomulagi við hollensk stjórnvöld um lausn málsins.

4. Þessi tímasetning gefur til kynna (a) að íslenzk stjórnvöld hafi rasað um ráð fram og vanrækt að kynna sér alla málavöxtu og valkosti við meðferð Icesave málsins, eða (b) að atvikarásin frá og með 6. október 2008 hafi verið ákveðin fyrirfram í samráði við brezk og hollensk stjórnvöld.* [* Í ársskýrslu brezka innstæðutryggingarkerfisins (Financial Services Compensation Scheme/FSCS) fyrir 2008/9 er m.a. að finna eftirfarandi söguskýringu:” As was well documented at the time, Iceland's Depsitors' and Investors' Guarantee Fund did not step forward at the point of failure to receive claims in respect of Icesave, leaving 214,000 UK depositors extremely anxious that they were going to lose their money. In the event, the FSCS stepped in with the HM Government to make sure that all those with UK Icesave accounts receive their money back in full.” (FCSC Annual Report 2008/09, bls. 24.)

Hér er um helbera sögufölsun að ræða eins og fram kemur í bréfum höfundar til alþingismanna fyrr á árinu (sjá www.vald.org). Fyrr í vikunni tók Ingibjörg Sólrún Gísladóttur undir kjarna þess máls sem þar kemur fram (http://eyjan.is/blog/2009/11/13/ingibjorg-solrun-osatt-vid-icesave-samninga-vid-semjum-eins-og-sakamadur/).

5. Á fundi fjármálaráðherra ESB og EFTA ríkjanna í svonefndri ECOFIN nefnd þann 4. nóvember 2008 kvað Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, „Ísland ekkert vilja frekar en vera í stöðu til að standa við skuldbindingar sínar en til þess að það væri hægt yrði að vera ljóst hverjar þessar skuldbingar væru og að við gætum staðið undir þeim.” (Frásögn Stefáns H. Jóhannessonar, ambassadors, dags. 21. nóvember 2008.)

 6. Af þessu má ráða að íslenzk stjórnvöld (a) hafi um síðir kynnt sér alla málavöxtu og séð að í óefni stefndi að óbreyttu, eða (b) hafi áttað sig á því að óskynsamlega hafi verið staðið að viðræðum við brezk og hollensk stjórnvöld fyrir 6. október 2008.

7. Að frumkvæði formanns ECOFIN, franska fjármálaráðherrans Christine Lagarde, var ákveðið að skipa nefnd til að fjalla um lagalegar skuldbindingar Íslands vegna innstæðna í útibúum íslenzkra banka á erlendri grundu. Nefndina áttu að skipa fulltrúi lagadeildar ráðs ESB, lagadeildar framkvæmdastjórnar ESB, fulltrúi EFTA, fulltrúi ESA, og oddamaður tilnefndur af Seðlabanka Evrópu.

8. Stefán H. Jóhannesson lauk frásögn sinni svo: „Rétt er að draga fram hér að þau ESB ríki sem hlut eiga að máli hafa hér samþykkt að færa málið úr tvíhliða farveg inn á vettvang ESB með þátttöku Íslands og stofnana EFTA með oddamanni til að skera úr lagalegum ágreiningi. Á sama tíma er málið enn skýrari hætti en áður tengt IMF. Mikil harka kom fram á fundinum og vakti framganga Þjóðverja sérstaka athygli. Má telja víst að hlutaðeigandi ríki hafi verið búin að stilla saman strengi. Átti íslenski ráðherrann í vök að verjast.” * * Sendinefnd Íslands á vorfundi AGS 23.-27. apríl 2009 mætti áframhaldandi hörku viðsemjenda Íslands í Icesave málinu.

Í minnisblaði sendinefndarinnar um viðræður á fundinum segir m.a.: Mr. Gibbs [fulltrúi Breta í framkvæmdastjórn AGS] lagði mikla áherslu á að hann væri ekki kunnugur smáatriðum í samningunum um ICESAVE-reikningana ... Aðalatriðið væri að koma þessum viðræðum í jákvæðan farveg og ljúka þeim sem fyrst svo þær tefðu ekki framgang íslensku AGS-áætlunarinnar. Hann sagði að Bretar myndu styðja næsta áfanga í þessari áætlun að því tilskyldu að samningar hefðu náðst um ICESAVE-uppgjörið og aðra fjármögnun áætlunarinnar. 

Af Íslands hálfu var sem fyrr lögð áhersla á það að frá sjónarmiði AGS ætti áherslan að vera á samningaviðleitni í góðri trú af beggja hálfu í tvíhliða samningunum en ekki skilyrði um tiltekna niðurstöðu, að öðru leyti en því að niðurstaðan væri í samræmi við sjálfbæra skuldastöðu íslenska ríkisins („debt sustainability”). Mr. Gibbs sagðist skilja þetta sjónarmið en í því fælist þó ekki innlegg í tvíhliða samningana milli Íslands annars vegar og Bretlands og Hollands hins vegar. [Það sjónarmið Breta sem felst í umsögn Mr. Gibbs (a) stríðir alfarið gegn þeim „umsömdu viðmiðum” sem aðilar málsins samþykktu í Brussels 14. nóvember 2008*, …: *  

Ríkisstjórn Íslands hefur átt viðræðufundi með stofnunum Evrópusambandsins og hlutaðeigandi aðildarríkjum þess um skuldbindingar Íslands samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið að því er tekur til tilskipunar um innstæðutryggingar 94/19/EB. Aðilar komu sér saman um að tilskipunin um innstæðutryggingar hafi verið felld inn í löggjöfina um Evrópska efnahagssvæðið í samræmi við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið og gildi því á Íslandi með sama hætti og hún gildir í aðildarríkjum Evrópusambandsins.

Viðurkenning allra aðila á þessari lagalegu stöðu greiðir fyrir skjótri niðurstöðu samningaviðræðna þeirra sem nú standa yfir um fjárhagsaðstoð við Ísland, þ.m.t. við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þessar samningaviðræður skulu fara fram með samhæfðum hætti og skal þar tekið tillit til hinna erfiðu og fordæmislausu aðstæðna sem Ísland er í og knýjandi nauðsynjar þess að ákveða ráðstafanir sem gera Íslandi kleift að endurreisa fjármála- og efnahagskerfi sitt. Stofnanir Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins munu taka áframhaldandi þátt í þessu ferli sem fer fram í samráði við þær. (http://www.island.is/media/frettir/10.pdf)og (b) er sykurhúðuð útgáfa af sameiginlegu sjónarmiði Breta og Hollendinga, sem fulltrúar hinna síðarnefndu settu fram umbúðalaust:] Mr. Bakker [fulltrúi Hollendinga í framkvæmdastjórn AGS] sagði að Holland hefði skilning á erfiðri stöðu Íslendinga og vildi sýna fullan vilja til þess að leysa þeirra mál á vettvangi sjóðsins.

 Mr. Verway var greinilega vel kunnugur einstökum atriðum í samningaviðræðum um ICESAVE-málið. Hann tók fram að Hollendingar væru tilbúnir til þess að semja um betri lánskjör en sett hefðu verið á blað í MoU í október 2008 ef sanngjörn niðurstaða næðist að öðru leyti. Hann sagði það grundvallaratriði að Holland myndi aldrei fallast á annað en að Ísland bæri alla lögfræðilega áhættu sem samningunum tengdust og að Holland myndi aldrei fallast á aðra lánsáhættu í þessum samningum en þá sem fælist í íslenska ríkinu sem lántakanda.

Um lánskjörin og lánstímann væru Hollendingar tilbúnir að semja á sanngjarnan hátt. Öllum þessum atriðum væri vísað til samningamanna landanna í ICESAVE-málinu. [Sjálfbærni skuldastöðu íslenzka ríkisins („debt sustainability”) er forsenda þess að „Íslandi sé gert kleift að endurreisa fjármála- og efnahagskerfi sitt”. Með stuðningi við málstað Breta og Hollendinga í Icesave-málinu hafa Evrópusambandið, Evrópska efnahagssvæðið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn/AGS því brotið gegn „umsömdu viðmiðunum”.

 AGS hefur þar með fyrirgert trausti alþjóðasamfélagsins sem fyrrverandi framkvæmdastjóri AGS, Jacques de Larosière, sagði grundvallast á „lögum og siðferðilegum hástalli” (e. „law and moral authority”).] Þetta kemur glöggt fram í mótsögninni sem felst í mati AGS í nóvember 2008 að skuldastaða þjóðarbúsins sem næmi 240% af vergri landsframleiðslu væri „augljóslega óviðráðanleg” (e. „clearly unsustainable”) og því mati AGS nú ári síðar að skuldastaða þjóðarbúsins upp á 310% af VLF sé viðráðanleg. Starfsmenn og framkvæmdastjórn AGS (og íslenzkir ráðamenn sem þögðu þunnu hljóði við mati AGS í nóvember 2008) eru því augljóslega á villigötum og tala tveimur tungum í yfirlýstri afstöðu sinni til málsins.]

9. Á fundi lögfræðinganefndarinnar (án fulltrúa EFTA) þann 7. nóvember 2008 var það einróma „persónulegt álit” allra nefndarmanna að tilskipun ESB um innstæðutryggingar gilti ekki aðeins um hrun einstakra banka heldur einnig um hrun bankakerfis einstakra þjóða eins og hafði orðið á Íslandi. Ekkert er sagt beint um slík tilvik í tilskipuninni, en nefndarmenn túlkuðu þögnina sem ótvíræða sönnun þess að Ísland væri skuldbundið til að sjá til þess að Tryggingarsjóður innstæðueigenda væri í stakk búinn til að greiða allar kröfur sem á hann kynnu að falla við hrun bankakerfisins. * * The 24th recital of the preamble to the Directive does not exonerate Iceland from the consequences of any failure to implement the Directive properly. The Directive does not make an exception for times of financial distrress.” (Tuttugusti og fjórði liður inngangsorða tilskipunarinnar leysir Ísland ekki undan ábyrgð á afleiðingum brests á réttri útfærslu hennar. Engar undanþágur felast í tilskipuninni vegna aðvífandi fjárhagslegs öngþveitis.)

10. Brezki innstæðutryggingasjóðurinn (Financial Services Compensation Scheme eða FSCS), sem er rekinn sem samtryggingarsjóður brezkra banka og sparisjóða, var ekki í stakk búinn að greiða Icesave kröfur upp á £2,3 milljarða. Til samanburðar má geta þess að á fyrsta ársfjórðungi 2008 námu innstæður í brezkum bönkum og sparisjóðum £1.150 milljörðum.* Ársreikningur brezka innstæðutryggingasjóðsins fyrir 2007/2008 sýnir að iðgjöld greidd af bönkum og öðrum tryggðum fyrirtækjum námu £93 milljónum, en handbært fé (e. fund balances) 31. marz 2008 var £108 milljónir og jafngilti aðeins 4.7% af þeirri fjárhæð sem brezka ríkisstjórnin ákvað upp á eigin spýtur og án nokkurs samráðs við íslenzk stjórnvöld að greiða eigendum innstæðna á Icesave reikningum í Bretlandi. * http://www.bankofengland.co.uk/statistics/abl/2008/mar/index.pdf

 11. Til samanburðar má geta þess að i árslok 2007 nam handbært fé U.S. Federal Deposit Insurance Corporation $52.4 milljörðum eða 1.22% af tryggðum innstæðum upp á $4,290 milljarða. Meira um það hér að neðan.

12. Við lok fundar ECOFIN 4. nóvember, segir í frásögn Stefáns H. Jóhannessonar, „tók McCreevy, kommissar innri markaðarins orðið og beindi því til íslenska ráðherrans hvort Íslendingar gerðu sér grein fyrir því að niðurstaða nefndarinnar væri bindandi sem ÁM jánkaði.” Það vekur því furðu að niðurstaða nefndarinnar, sem alla tíð síðan hefur verið túlkuð sem bindandi fyrir Ísland, var sett fram sem „persónulegt álit” nefndarmanna og þess getið sérstaklega að álitið væri ekki bindandi fyrir þau stjórnvöld sem útnefndu þá.

 13. Á milli funda 4. og 7. nóvember hefur það væntanlega runnið upp fyrir viðkomandi stjórnvöldum að bindandi álit nefndarinnar hlyti að teljast vera bindandi fyrir Bretland, Holland og aðrar þjóðir innan vébanda EBS og EFTA.

14. Af þeim staðreyndum sem blasa við í ársreikningum FSCS og FDIC liggur í augum uppi að Bretland, Holland, Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafa spunnið lagalegar skuldbindingar Tryggingarsjóðs innstæðueigenda í Icesavemálinu á forsendum sem eru í stjarnfræðilegri fjarlægð frá þeim staðreyndum sem við blasa við í reikningum FSCS og FDIC - eins og óháðir dómstólar myndu augljóslega álykta.

15. Af framkomu Breta, Hollendinga, Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gagnvart lífsnauðsynlegum hagsmunum Íslands má því ráða að „umsömdu viðmiðin” hafa allt frá upphafi verið - og eru enn - siðlaus sýndarmennska af þeirra hálfu. Í samræmi við áætlunina er gert ráð fyrir verulegum bata í afkomu ríkissjóðs á árinu 2010, m.a. að frumjöfnuður ríkissjóðs, þ.e. þegar vaxtajöfnuður er undanskilinn, verði neikvæður um 25,4 milljarða kr. á árinu 2010 í stað 126,7 milljarða kr. frumhalla á þessu ári. Heildarhalli á ríkissjóði lækkar einnig umtalsvert samkvæmt frumvarpinu og er hann áætlaður 87,4 milljarðar kr. Þessi bati hefur bein áhrif á handbært fé frá rekstri sem áætlað er að verði neikvætt um 95 milljarða kr. í stað um 174 milljarða kr. í ár.

Translation : Consistent with the plan the State Treasury's performance is envisaged to improve substantially in 2010, among other things, the basic balance on the State Treasury’s accounts, i.e. excluding net interest expenditures, is projected to be negative by ISK 25.4 billion in 2010 instead of a basic balance of –ISK 126.7 billion this year.  The overall State Treasury balance is also envisaged to decline substantially according to the budget bill and is estimated at ISK 87.4 billion.  This improvement has a direct impact on the   cash balance , which is estimated to be negative by   ISK 95 billion [$760 billion   at US$ 1 = ISK 125 and ca.   6% of projected 2010 GDP   - insert] instead of   ISK 174 billion [$1.392 billion   – or   11.7% of projected GDP   of $11.9 billion – insert] this year.  

 5.  In a minority Finance Committee report on the Icesave bill last week, Ph. D. economist and Althing member for the Citizens' Movement Thor Saari commented on the Central Bank of Iceland's rosy BOP scenario for 2010-2014 as follows - in translation:   Payments of the Icesave loans are in foreign exchange (euros and pounds) and such foreign exchange must be earned through an export surplus. 

However, the Central Bank of   Iceland ’s figures show that the goods and services account has been negative during 12 of the past 19 years.  The maximum surplus during this period has been ISK 22 billion in 1994 and for the seven years between 1990-2008 when the trade balance was not negative the cumulative surplus amounted to ISK 76 billion.  The total deficit on goods and services account from 2000 amounts to ISK 632 billion or an annual average of ISK 70 billion. 

 In contrast, the Central Bank’s projections this summer envisage an average export surplus of ISK 163 billion per annum over the next ten years.  The Central Bank’s latest projections also envisage that export earnings will be approximately 50% of GDP, which is entirely unrealistic for this ratio has reached approximately 33% of GDP at its highest.  

 In light of the evolution of external trade in recent decades and the fact that Iceland is party to the European Economic Area agreement and, therefore, cannot prevented the inflow of goods and services, the Central Bank’s projection appears to be simply completely unrealistic, so unrealistic that it borders on fiction.     6.  In a reply letter to a group of Icelanders, who sought to meet with him ( http://thjodarsalin.blog.is/blog/thjodarsalin/entry/974168/ ). IMF MD Strauss-Kahn asserted last week (see http://www.imf.org/external/np/vc/2009/111209.htm ) that the IMF had not made an agreement on Icesave a precondition for the first review of the IMF program which was delayed from February to October this year.

 I will follow this up later today.   Instead, Mr. Strauss-Kahn asserted, the precondition was set by the Nordic countries acting as prospective financial supporters of the IMF program.   

In today’s news [18. n óvember 2009 ], the Permanent Secretary of the Norwegian Ministry of Finance disputes Mr. Strauss-Kahn’s assertion.  However, the PR person of the Swedish Ministry of Finance confirmed Mr. Strauss-Kahn’s assertion.  

 Í svarbréfi Dominique Strauss-Kahn dags. 12. nóvember 2009 til Opins Borgarafundar segir m.a.:     I regret that I will not be able to meet with your group in person, but I hope that this letter has helped clarify the IMF’s stance on some of the challenges facing   Iceland . The IMF’s resident representative in Iceland , Mr. Rozwadowski, whom some of you have already met, would be happy to meet with you to further clarify the Fund’s role in   Iceland . 

  Að minni hyggju stangast ofangreindar tölfræðilegar upplýsingar á við umsagnir AGS um meinta sjálfbæra erlenda skuldastöðu Íslands.   Hér er þörf nánari útskýringa.  

Virðingarfyllst,   Gunnar Tómasson, hagfræðingur     


mbl.is Vara við flótta fólks úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hverjum skal treysta ?

Ja hvað er satt og hvað er logið , er einhverju hægt að treysta lengur?
Hvort eigum við að hlusta á "frændur"okkar í Norðri eða Strauss Kahn sem viðriðin var ELF málið mikla. Eigum við að halda áfram að hlusta á ráðleggingar frá sjóð sem metur sín eigin störf? Hvernig getur það mat nokkurn tíma orðið faglegt og hlutlaust?

Meðal þeirra landa sem borga mest til AGS er til dæmis Bretland. Sjóðurinn hefur einmitt verið gagnrýndur mikið fyrir að ganga mála þeirra sem halda honum uppi.
Að mínu mati þarf að halda áfram að þrýsta á úr öllum áttum bæði á okkar eigin stjórnvöld vegna Icesave og annarra mála og svo AGS vegna aðkomu þeirra hér.
Við skulum hafa það í huga að af 42 löndum sem sjóðurinn hefur aðstoðað eru 31 ennþá í djúpri kreppu og sér ekki fyrir endann á því.
Ég verð þó að segja að það gleður mig að sjá að bréfið okkar hafði einhver áhrif og að spurningum er velt upp á yfirborðið og svarað.
Sjáumst svo á Austurvelli 21.nóv. kl. 12:00
Tengill á svarbréf Strauss Kahn: http://www.imf.org/external/np/vc/2009/111209.htm

mbl.is Segir Strauss-Kahn ekki fara með rétt mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Farsinn heldur áfram

Þetta var afgreitt með [6] atkvæðum meirihlutans gegn [5] atkvæðum minnihlutans,“segir Björn Valur Gíslason, varaformaður fjárlaganefndar, í samtali við mbl.is.

Mér finnst alltaf jafn asnalegt að lesa um minnihluta og meirihluta í þessum nefndum. Meirihlutinn er jú ALLTAF stjórnarflokkarnir og minnihlutinn stjórnarandstaða, hvernig hefði átt að koma eitthvað annað út úr þessu enn gerði?

 Það er ekki þannig að sjálfstæð hugsun sé í gangi þarna og greidd eru atkvæði samkvæmt flokksvilja og engu örðu, þannig að sorry það gat ekki verið nein önnur útkoma og mér finnst það sorglegt og ömurlegt að fólk skuli vera svo flokkshollt að það geti ekki tekið sjálfstæðar ákvarðanir  um neitt.
Ég veit hefðin og allt það, en erum við ekki einmitt á staðnum í sögu Íslands þar sem við áttum að vera að brjóta upp hluti sem voru ekki að virka? Var þetta ekki staðurinn í sögunni þar sem átti að stokka upp, upplýsa, hreinsa til og endurhugsa hlutina?

Æ já við megum ekki gleyma að þetta er FYRSTA hreina vinstri stjórn landsins og hér mun verða gert allt til að halda henni við völd, líka þó það kosti okkur allt.

 


mbl.is Icesave afgreitt út úr nefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það kom svar....

Dominique Strauss Kahn svaraði bréfi okkar. Eins og sést er aðkoma AGS jákvæð fyrir Ísland og Icesave var EKKI ástæða þess að öll mál Íslands drógust hjá sjóðnum.
Fyrirgefið en ég á ansi erfitt sem meðalgreind manneskja að trúa því að Icesave hafi ekki haft sitt að segja.
Meðal þeirra landa sem borga mest til AGS er til dæmis Bretland. Sjóðurinn hefur einmitt verið gagnrýndur mikið fyrir að ganga mála þeirra sem halda honum uppi.
Að mínu mati þarf að halda áfram að þrýsta á úr öllum áttum bæði á okkar eigin stjórnvöld vegna Icesave og annarra mála og svo AGS vegna aðkomu þeirra hér.
Við skulum hafa það í huga að af 42 löndum sem sjóðurinn hefur aðstoðað eru 31 ennþá í djúpri kreppu og sér ekki fyrir endann á því.
Í öllum þessum löndum hefur sjóðurinn bent á einkavæðingu sem lausn á greiðsluvanda landana bæði til AGS og annarra.
Í flestum þeirra hefur það verið gert með hrikalegum afleiðingum fyrir íbúa þeirra.
Það má teljast mjög athyglisvert að bréfinu er póstað beint á síðu AGS og ekki sent sem svar til okkar fyrst.
Hann hefði nú líka getað komið og útskýrt hvernig AGS hjálpar upp á efnahagsbata Íslands þar sem honum var það svo hugleikið í bréfinu að þetta yrði útskýrt fyrir íslensku þjóðinni. Ekki köstum við skóm ; )
Tengill á svarbréf Strauss Kahn: http://www.imf.org/external/np/vc/2009/111209.htm

mbl.is Lausn Icesave-deilunnar ekki skilyrði AGS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Veðið mitt og veðið þitt,veðið alla daga

Takið eftir að hlutfallið í Glitni er lágt miðað við Landsbanka og Kaupþing. Hvaða áhrif mun þetta hafa á uppgjör bankana? Og þar spyr sá sem ekki veit og myndi gjarnan vilja fá faglegt svar.

 Má hreinlega setja lán sem er tekið af mér sem einkaaðila, með segjum veð í húsinu mínu upp sem veð vegna lausafjárþurftar fyrirtækis? Er það yfirhöfuð löglegt? Og hvað gerist ef bankinn fer á hausinn? Er þá gengið að eign minni ? Ég vil gjarnan fá fagleg svör við þessum spurningum, ekki getgátur.

Ætli Seðlabankinn hafi gert þetta líka? Og ef svo er hvaða áhrif hefði það?

Ætlar þetta engan enda að taka? Raðáfallastreituröskun fer að verða of vægt orð fyrir það sem er í gangi á Íslandi.


mbl.is Ný 139 milljarða krafa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bréfið til Strauss Kahn á ensku

Reykjavík, November 2nd, 2009

Mr. Dominique Strass Kahn

Managing Director

The International Monetary Fund

Washington, d.C, 20431U.S.A. 

The current economic crisis is the most serious challenge Iceland has ever faced. Iceland‘s problems are partly due to the ongoing global economic upheaval. Further reason for the depth of this crisis in Iceland, is that the banks which were privatised - in accordance with IMF policy - early this century, were much too risk-seeking.

It is reprehensible that the Icelandic government did not intervene to halt this development. Following the collapse of the banking system, the Icelandic government sought IMF assistance in October 2008.We, the signees of this letter, seriously doubt that the cooperation between Iceland and the IMF is for the benefit of the Icelandic nation.

It is becoming clear to us that the agenda of the IMF is primarily to indebt the Icelandic nation in order to protect the interests of investors. We, the Icelandic People, take on an enormous  responsibility, and it is our obligation to ensure that future generations will not be mired in debt beyond their capacity to pay. As Icelandic citizens we are entitled to clear answers to our burning questions.

Resent surveys have shown that a clear majority of the Icelandic People is against further cooperation with the IMF. A key factor here is that the IMF put the Icelandic goverment up against the wall to protect the interests of UK and Holland in the Icesave dispute. It is unacceptable that an international organization should conduct its business in such a manner, and this has seriously undermined the credibility of IMF in Iceland.

As the fundamental interests of a whole nation and our future generations are at stake, we request a meeting with you, the Managing Director of the IMF. We would like to discuss with you the economic program for Iceland and ask you to explain certain components of it. We will present careful criticism based on official data. The meeting can take place in Reykjavík, Washington or any other location of your choice. It is essential that this meeting take place as soon as possible and no later than December 15th 2009.

We, the signees of this letter, are citizens of Iceland. We are of all ages, both genders, and have different political views. After the banks collapsed last fall we organised civil meetings where government ministers and members of Parliament appeared and answered questions from the public – face to face. We believe that you, as the Managing Director of the IMF, should consider it an honour to follow in the footsteps of members of the oldest parliament in the world, Alþingi,and meet us in an open and honest discussion.

Agnar Kr. Þorsteinsson, IT technician,

Ásta Hafberg, Project Manager

Elías Pétursson, Managing Director

Einar Már Guðmundsson, Author

Gunnar Skúli Ármannsson, MD

Gunnar Sigurðsson, Artistic Director

Guðmundur Andri Skúlason, Marine Engineer

Halla Gunnarsdóttir, MA in International Relations

Haraldur L. Haraldsson, Economist

Heiða B. Heiðarsdóttir

Helga Þórðardóttir, Teacher

Herbert Sveinbjörnsson, Filmmaker

Lára Hanna Einarsdóttir, Translator and Tourist Guide

Lilja Mósesdóttir, Member of the Icelandic Parliament

Ólafur Arnarson, Author and Columnist 

Please respond to:

Open Civil Meetings

c/o Gunnar Sigurðsson 

 Hólmgarði 27

108 ReykjavíkIceland

Email: gus@mmedia.is


Fundarboð til Strauss Kahn forstjóra AGS frá 14 áhyggjufullum Íslendingum

 

Við erum 14 áhyggjufullir einstaklingar sem erum að fara fram á að fá fund með framkvæmdarstjóra Alþjóða gjaldeyrissjóðsins. Við sendum honum opið bréf og sendum afrit á alla fjölmiðla:

Reykjavík, 29. október 2009.

Hr. Dominique Strauss Khan

framkvæmdastjóri

Alþjóðagjaldeyrisjóðurinn

Washington, D.C., 20431

U.S.A.

Ágæti Strauss Kahn:

Íslenska þjóðin stendur nú frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þeir erfiðleikar orsakast að hluta til vegna alheimskreppunnar. Ástæðan fyrir stærð vandamálsins á Íslandi er sú að íslenskir bankar, sem voru einkavæddir m.a. í samrými við stefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins snemma á þessari öld, tefldu allt of djarft. Mjög ámælisvert er að þessi þróun hafi átt sér stað án þess að íslensk stjórnvöld hafi gripið í taumana. Í kjölfar bankahrunsins leituðu íslensk stjórnvöld til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um aðstoð í október 2008.

Við, undirrituð, teljum vafa undirorpið að sú samvinna sem Ísland hefur tekið upp við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn sé íslenskri þjóð til hagsbóta og viljum fá úr því skorið. Það er að renna upp fyrir okkur að stefna sjóðsins er öðru fremur að skuldsetja íslensku þjóðina til að gæta hagsmuna fjármagnseigenda. Ábyrgð Íslendinga er mikil og það er okkar að koma í veg fyrir að komandi kynslóðir verði skuldsettar með þeim hætti að þær geti ekki staðið í skilum. Sem almennir borgarar á Íslandi förum við fram á skýr svör.

Skoðanakannanir sýna að  meirihluti íslensku þjóðarinnar er andvígur frekara samstarfi við AGS. Þarna vegur þyngst sú staðreynd að AGS stillti íslenskum stjórnvöldum upp við vegg í Icesave-deilunni við Breta og Hollendinga. Það er óásættanlegt að alþjóðastofnun hagi sér á slíkan hátt, enda hefur þetta rúið sjóðinn því trausti sem hann hafði á Íslandi.

Þar sem hagsmunir heillar þjóðar og afkomenda okkar eru í húfi, förum við hér með fram á fund með þér, framkvæmdastjóra sjóðsins. Við viljum ræða við þig efnahagsáætlun AGS og fá skýringar á einstökum þáttum hennar. Við munum leggja fram rökstudda gagnrýni byggða á opinberum gögnum. Fundurinn getur farið fram í Reykjavík eða Washington eða annars staðar ef það hentar. Afar brýnt er að fundurinn fari fram sem allra fyrst og eigi síðar en 15. desember 2009.

Við, sem undir þetta bréf ritum, erum almennir borgarar á Íslandi. Við erum á öllum aldri, af báðum kynjum og styðjum mismunandi stjórnmálaflokka. Eftir efnahagshrunið sem varð sl. haust stóðum við fyrir opnum borgarafundum þar sem ráðherrar og þingmenn hafa mætt og svarað spurningum almennings milliliðalaust. Við teljum það heiður fyrir þig, framkvæmdastjóra AGS, að feta í fótspor fulltrúa elsta þjóðþings veraldar, Alþingis, og eiga með okkur opinn og heiðarlegan fund. 

Agnar Kr. Þorsteinsson, sérfræðingur í tölvuþjónustu atvinnulaus

Ásta Hafberg, verkefnastjóri Markaðsstofu Austurlands

Elías Pétursson, framkvæmdastjóri

Einar Már Guðmundsson, rithöfundur

Guðmundur Andri Skúlason, vélstjóri

Gunnar Skúli Ármannsson, læknir

Gunnar Sigurðsson, leikstjóri

Halla Gunnarsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur

Haraldur L. Haraldsson, hagfræðingur

Heiða B. Heiðarsdóttir

Helga Þórðardóttir, kennari

Herbert Sveinbjörnsson, kvikmyndargerðarmaður

Lára Hanna Einarsdóttir, þýðandi og leiðsögumaður

Lilja Mósesdóttir, alþingismaður

Ólafur Arnarson, rithöfundur og Pressupenni 


Það er ekki hægt að hárreita sköllóttan mann

Þetta barst mér á tölvupósti í gærkvöld. Þetta er bréf sem Gunnar Tómasson sendi alþingismönnum okkar. Er Feigðarós II á næsta leyti? Finnst okkur þetta bara allt í lagi? Vakna engar spurningar um það hvort það fólk sem situr inn á þingi sé yfirhöfuð með nógu mikla þekkingu og færni til að stýra okkur út úr þessu á mannsæmandi hátt?

 

 

Ágætu alþingismenn.

Í fyrradag spurði ég James Galbraith, einn virtasta hagfræðing

Bandaríkjanna, um álit hans á því mati AGS (sjá IMF Survey 21. október sl.)

að erlend skuldsetning Íslands að jafngildi 310% af vergri landsframleiðslu

væri þjóðarbúinu ekki ofviða.

Galbraith svaraði um hæl (í minni þýðingu; enskur texti að neðan):

„Það segir sig sjálft: það er fáránlegt að ímynda sér að Ísland eða eitthvað

annað land geti tekið á sig gjaldeyrisskuldir sem jafngilda 300 eða 400

prósent af vergri landsframleiðslu (VLF) og forðast greiðsluþrot.  Ef

skuldir væru 400 prósent og vextir aðeins þrjú prósent þyrfti afgangur á

viðskiptajöfnuði og hliðstæður samdráttur innlendrar neyzlu að vera 12

prósent af VLF án nokkurrar greiðslu af höfuðstól.  En auðvitað myndi enginn

vilja eiga lágvaxta íslenzk skuldabréf vegna áhættunnar á vanskilum.

 

Ef stjórnvöld reyndu að axla slíka skuldabyrði myndu vinnufærir

einstaklingar flytja af landi brott.  Útkoman yrði lýðfræðileg eyðilegging

Íslands að viðbættu greiðsluþroti.  Staðan er því ekki síður alvarleg en sú

sem kom upp vegna stríðsskaðabóta í Versalasamningnum eða Morgenthau

áætluninni fyrir Þýzkaland 1945.  Samningurinn leiddi til óðaverðbólgu en

áætlunin var ekki lögð til hliðar fyrr en ljóst varð að hún myndi leiða til

brottflutnings eða útrýmingar mikils hluta þjóðarinnar sem lifði af stríðið.

 

Eins er það augljós skrípaleikur að leggja slíka skuldabyrði á litla þjóð,

fyrst með svikum og síðan með hótunum.

 

Eins og málum er háttað er það siðferðileg skylda Íslands gagnvart

alþjóðasamfélaginu að sækja svikahrappana til saka eftir því sem landslög

leyfa.  Hitt er fyrir stjórnvöld erlendra ríkja, sem brugðust skyldum sínum

við bankaeftirlit, að ákveða hvernig deila skuli tapinu sem af því hlaust

milli reikningshafa og skattborgara sinna.

 

Þér er heimilt að koma þessum skoðunum mínum á framfæri við aðra.”

Virðingarfyllst,

Gunnar Tómasson, hagfræðingur

***

”To state the obvious: the idea that Iceland or any country could increase

its debt in foreign currency to 300 or 400 percent of GDP and avoid default

is preposterous on its face.  At 400 percent, an interest rate of just three

percent implies a required trade surplus of 12 percent of GDP, and a

comparable reduction of domestic living standards -- even if the principal

is never repaid. But of course with the default risk no one is going to hold

Icelandic notes for so little.

 

If a policy of payment is attempted, anyone with the capacity to work will

necessarily emigrate. The result can only be the demographic destruction of

the country, and default anyway. The situation is, in this respect, not less

grave than the reparations demanded under the Versailles Treaty or the

Morgenthau Plan for Germany in 1945. The former produced hyperinflation, and

the latter was stopped only when it was realized that to implement it would

require the emigration or extermination of a large part of the surviving

population.

 

Equally needless to say, the imposition, initially by fraud and later by

intimidation, of a debt burden of this kind on a small country is grotesque.

 

Iceland's moral obligation to the international community at this stage

should consist of bringing the perpetrators to justice, insofar as they can

be reached by national law. The losses that will fall on foreign depositors

cannot be avoided. It is therefore up to the governments of those other

countries, having failed in their duties of bank supervision, to decide how

to allocate those losses as between depositors and taxpayers in those

places.

 

Please feel free to share these views at your discretion.

 

With my regards,

  

James Galbraith”

 

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband